Við vorum með langan saumadag á þriðjudaginn og byrjuðum kl 3 og vorum að til 10 það var mikið saumað þegar við vorum komnar í gang því það fer alltaf tími í að spjalla og spekúlera og skoða hvað við höfum verið að gera
 
 María kom með nýju saumavélina sína og er hún undratæki

  bara saumar eftir korti eitthvað
 mynstur sem henni er sagt að gera
 
  Það er alltaf jafn gaman þegar við hittumst við eflum hvor aðra og styrkjum sem er alltaf jafn gott
 
 Næsti saumadagur er 2 mars
Nýjar myndir í albúmi