Titill

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

8 dagaFærslur: 2018 Júní

05.06.2018 10:21

Vorferð í höfuðborgina

Við enduðum veturinn á að fara vorferð í höfuðborgina 28 maí
Byrjuðum á að fara í Virku þar sem hún var að loka og bættum við aðeins í efnin okkar
Við heimsóttum líka  Bóthildi og bættum þar í pokana okkar alltaf nóg pláss 
Síðan lá leið okkar til No name snyrtivörur í Garðabæ  og fengum við  góða kynningu um umhirðu húðarinnar og ein förðum lærðum þar heilmikið og ætlum við að fá Kristínu til okkar í haust til að læra meira
Við enduðum svo kvöldið með því að borða saman hjá Mathúsi Garðabæjar góðan og fínan mat
Þetta var mjög skemmtilegur dagur hjá okkur
Takk fyrir veturinn allir sem hafa fylgst með okkur
Við byrjum aftur 28 ágúst
Nýjar myndir í albúmi
  • 1
Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1203
Samtals gestir: 294
Tölur uppfærðar: 18.1.2022 09:07:40

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Grímsnes

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga