Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2008 Nóvember

24.11.2008 13:20

Saumadagur á morgun

Nú er saumadagur hjá okkur á morgun á sama stað og venjulega kl 15 Það styttist óðum til jóla svo nú er um að gera að koma sér í smá jólasaumaskap emoticon

16.11.2008 17:42

Góður saumadagur

Heimboðið til Dísu var skemmtilegt og var saumað framm eftir degi Við vorum allar mættar nema Ásta sem var í Danmörku að halda upp á afmælið sitt til hamingju Ásta Það er gaman að hafa svona langa saumadaga af og til því þa verður svo mikið úr verki Það var svo góð saumaaðstaða hjá Dísu hún hefur svo gott pláss Ekki má gleyma veitingunum sem ekki má sleppa brauðin góðu og kjúklingaréttur það væri gaman að fá uppskriftina af gráfíkjubrauðinu sem Kristján bakaði Ástarþakkir fyrir okkur allar Dísa Það eru nýjar myndir í albúmi

    Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 25 nóvember í Heiðarskóla kl 15

14.11.2008 10:50

Heimboð til Dísu í Bjarkarás

Hún Dísa ætlar að bjóða okkur í heimsókn tl sín á morgun emoticon í Bjarkarás og hafa einn langan saumadag vonandi getum við sem flestar komið emoticon Nú fer sá tími að koma að allir eru svo mikið uppteknir og hafa lítinn tíma emoticon en það er alltaf gaman að koma saman og sauma Nýjar myndir frá síðasta saumadegi eru í albúmi

09.11.2008 10:25

Góður dagur

'i gær var heimboðið til þeirra á Akranesi í Skagaquiltshópnum emoticon Við vorum bara tvær við María sem gátum mætt Þetta var mjög góður dagur og lærðum við sitt lítið að hvoru  hjá henni Kristrúnu emoticon í quiltbúðinni sem var mætt  með allt sitt dót með sér þannig að það var hægt að bæta við efnum og hugmyndum  í safnið Ekki má gleyma veitingunum sem voru svo flottar að ekki fórum við svangar heim Takk Takk stelpur fyrir fábæran dag vonandi verður framhald á þessu hjá okkur á næsta ári emoticon

04.11.2008 22:10

Nýr tengiliður

Ég var að setja inn nýjan tengilið sem er mjög flottur þetta er dönsk síða sem ég fann á netinu og er í tengiliðunum hér til hægri á síðunni  Ég sendi póst til þeirra til að forvitnast um bútasaum í Danmörk danskan mín er nú ekki góð emoticon en mér tókst að krafla mig áfram og fékk sendan póst til baka er mjög stolt af sjálfri méremoticon  því hún er búin að skrifa til baka í gestabókina okkar Hlakka til að hitta ykkur á Skaganum á laugardaginn
  • 1
Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100631
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 12:40:09


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar