Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2014 Febrúar

27.02.2014 12:08

Klúbbakynning og fundur

 

Við fórum allar til Reykjavíkur í gær á fund hjá Íslenska bútasaumsfélaginu

Við hittumst fyrir fundinn á Gló og fengum okkur að borða

Við vorum með klúbbakynningu á fundinum og sögðum frá okkar starfi og sýndum nokkur verk eftir okkur

Þetta var fróðlegur og skemmtilegur fundur

Nýjar myndir í albúmi

 

27.02.2014 12:03

Saumadagur

Við hittumst í Heiðarskóla s.l þriðjudag og saumuðum fram eftir degi

Við fengum gesti Brynju og Mæju og saumuðu þar líka með okkur

Nú er bara 2 mánuðir í Færeyjarferðina okkar og er mikkill spenningur fyrir

Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 11 mars

Nýjar myndir í albúmi

25.02.2014 08:10

Saumadagur

Saumadagur er í dag á sama stað og venjulega kl 15

14.02.2014 12:40

Saumadagur

 

Við hittumst síðasta þriðjudag 11 febrúar og saumuðum fram eftir degismiley

Góður gestur kom í heimsókn hún Brynja Kjerúlf kom hún með ný og gömul snið til að sýna okkur laugh alltaf gaman að fá gesti

Við notuðum kaffitímann til að spjalla um Færeyjarferðina okkar og er kominn mikill spenningur tíminn líður svo hratt að það þarf að spá og spekúlera cool

Engar myndir teknar í þetta sinn ljósmyndarinn klikkaði sad

Næsti saumadagur er 25. febrúar á sama stað enlightened

07.02.2014 14:57

Saumadagur

Við saumuðum síðast 28 janúar og var góð mæting smiley

Við fengum góða gesti komu þær Inga og María frá Skagaquilt og sýndu okkur það sem þær voru að gera yes

Við saumum núna hálfsmánaðarlega byrjum kl 3 í Heiðarskóla og erum fram eftir degi eða kvöldi eftir því hvað við erum í miklu saumastuði

 

Næsti saumadagur er á þriðjudaginn 11 febrúar

Nýjar myndir í albúmi

  • 1
Flettingar í dag: 94
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100602
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 12:18:40


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar