Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 daga



Færslur: 2009 Ágúst

28.08.2009 22:58

Fyrsti saumadagur

Jæja nú er komið að því að hittast að nýju eftir sumarfrí emoticon og ætlum við að byrja að sauma þriðjudaginn 1 september í Heiðarskóla kl 15

Nú er bara að taka til saumadótið og byrja á fullu Langamýri eftir 26 daga emoticon

Sjáumst allar hressar og kátar eins og venjulegaemoticon emoticon

16.08.2009 10:26

Fyrsti hittingur

Við erum að spá í að hittast þriðjudaginn 1 september emoticonemoticon  ekki ákveðið enn hvar og hvenær en set það inn seinna

Það er gott að byrja nógu snemma til að komast á skrið fyrir Löngumýrarhelgina svo nú er bara að drífa sig að taka til saumadótið og skoða efnin sem leynast í skúffum eða skápum emoticonemoticon  og skoða blöð og mynstur alltaf jafn gaman af þvíemoticon 

Hittumst hressar og kátar eins og venjulega í saumastuði emoticon

04.08.2009 10:33

styttist í Löngumýri

Það styttist alltaf í Löngumýrarferðina okkar nú eru BARA 50 dagar emoticon emoticon og þeir verða örugglega fljótir að líða eða hvað finnst ykkuremoticon  bara tilhlökkun emoticon

Það fer líka að styttast í að við skraddaralýs förum að hittast og sauma aftur emoticon emoticon emoticon sumarið er að verða búið það er alltaf gaman  og taka upp þráðinn á ný að hausti allar endurnærðar eftir gott sumar sólbrúnar og sælaremoticon emoticon 

Suðurnesjalýs gaman væri að fá blogg frá ykkur hvernig þið hafið haft það í sumar emoticon kv Sigrún
  • 1
Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100631
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 12:40:09


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar