Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2019 Mars

27.03.2019 21:34

Saumadagur 26 mars

Saumadagur var hjá okkur 26 mars í Fannarhlíð 

Góð mæting og saumað fram eftir degi 

Kaffið voru Olga og Inga með 

Nýjar myndir í albúmi 

Næsti saumadagur 9 apríl

15.03.2019 22:53

15.03.2019 22:52

Saumahelgi í Vatnaskógi 2019

Saumahelgi í Vatnaskógi var 8-10 mars s.l og tókst mjög vel

Við vorum 22 konur sem mættum Byrjuðum að sauma á föstudeginum um kl 16 og var saumað fram á sunnudag 

Mikið var saumað og margar hugmyndir til að deila 

Við vorum með smá kvöldvöku á laugardagskvöldið með pakka leik og skemmtun 

Við sveltum ekki þessa helgi matur og kaffi alla dagana sem krakkarnir sáu um þau dekruðu við okkur í alla  staði  með kaffi og komfekti  og ostum 

Veðrið var dásamlegt alla helgina blankalogn og frost 

Það er svo notalegt að vera í Vatnaskógi að við mætum aftur að ári 

Myndir í albúmi 

 

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100631
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 12:40:09


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar