Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2010 Ágúst

27.08.2010 10:15

FYRSTI SAUMADAGUR

Þá er búið að ákveða fyrsta saumadag á þessu hausti emoticon emoticon 
  Við byrjum að sauma í Heiðarskóla þriðjudaginn 31 ágúst kl 15 emoticon  
 Þá ætlum við að sauma nokkrar stanley buddur fyrir íslenska bútasaumsfélagið
 Svo er líka bara að hittast og sauma saman og spá í vetrardagsskrána það verður örugglega nóg um að vera á henniemoticon 
 Nú er bara að taka fram saumavélina og kíkja hvað til er af efnum og finna einhver snið til að vinna í vetur það er nóg um úrval að ræðaemoticon emoticon 
Svo ætlum við að sauma allar eins jóladúk sem verðu  spennandi því við verðum með margs konar liti sem hver velur fyrir sig þannig að enginn verður eins
Hittumst allar hressar og kátar sólbrúnar og sælar eftir gott sumaremoticon

16.08.2010 20:24

Sumarferð

Við fórun nokkrar í ferð á suðurlandið til að skoða bútasaums sýninguna bút fyrir bút hjá henni Sigríði sem er í tré og lyst mikið var það nú gaman
 Hún er greinilega mikil lystakona verkin hennar eru svo flott og vel unnin

 Við notuðum líka ferðina og fórum í verslun til að ná okkur í efni fyrir veturinn bæði í wouge og bót svo skruppum við líka í tískubúðina Lindina og fórum ekki tómhentar þaðan út
 Þetta var mjög góður og skemmtilegur dagur hjá okkur eins og alltaf þegar við leggjum land undir fót
 
Nú styttist óðum í haustið og við verðum farnar að sauma áður en við vitum af tíminn líður svo hratt 

Hún María okkar er núna í Reykjavík að kenna konum að sauma stanley buddurnar fyrir íslenska bútasaumsfélagið við ætlum að sauma nokkrar hér heima til að styðja gott málefni Hún er líka komin í stjórn ísl bútasaumsfélagsins og erum við skraddaralýs stoltar af henni
 
Við förum á saumahelgi á Löngumýri 23-26 september

  • 1
Flettingar í dag: 63
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100571
Samtals gestir: 10338
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 11:57:13


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar