Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2012 Nóvember

27.11.2012 18:54

Saumadagur

Við hittumst í dag og saumuðum fram eftir degi

Við fengum góðan gest Svandísi Stefánsdóttir  frá Skipanesi kíkti hún við hjá okkur að sjá hvað við værum að gera og drakk kaffi með okkur alltaf gaman að fá góða gesti

Dregið var í mug rug sem er alltaf jafn s

Við hittumst næst þriðjudaginn 4 desember

19.11.2012 11:29

Saumadagur s.l þriðjudag

Við saumuðum nokkrar s.l þriðjudag set hér inn nokkrar myndir af þeim degi þó seint sé

Við ætlum að hafa langan saumadag á morgun þriðjudag og verðum eitthvað fram á kvöld

Dregið verður í mug rug hjá okkur sem er alltaf jafn gaman

Nýjar myndir í albúmi

08.11.2012 11:14

Langur saumadagur í nóv

Við hittumst hressar og kátar s.l þriðjudag og áttum saman góðan langan saumadag mikið hlegið og mikið gamancheeky

Við vorum í miklu saumastuði og fengum við til okkar góðan gest Jónu úr Pjötlunum að vestan og saumaði hún með okkur og sýndi það sem hún er að sauma stutt fyrir hana að skreppa til okkar núna því hún er á Hvanneyri alltaf jafn gaman að fá svona saumavinkonur í heimsókn til okkarsmiley

Við glöddumst mikið með henni Birgittu okkar þar sem hún gat nú saumað með okkur smá eftir að hafa orðið fyrir óhappi á hægri hendi en vinsti  getur gert ýmislegt þegar hún er þjálfuð upp ef viljinn er fyrir cheeky

 Næsti þriðjudagur er frjáls mæting

 Nýjar myndir eru í albúmi

04.11.2012 23:02

Langur saumadagur

Næsta þriðjudag 5 nóvember verður langur saumadagur hjá okkur

Mæting er eins og hver vill saumum eitthvað fram á kvöldið

Þegar við erum að sauma þá hefur mæting verið eins og hver vill og getur byrjað að sauma

Það er mikill munur síðan við fengum þetta húsnæði þá getum við saumað hvenær sem er og ef við erum í stuði

Nú fer senn að líða að jólum og fer þá að koma jólaspenningur til að sauma eitthvað fallegt sem tilheyrir alltaf jólunum

Ein Skraddaralúsin  Olga Magnúsdóttir  er í stjórn bútasaumsfélagsins og lærði hún að gera þessa flottu stjörnu á síðasta fundi og ætlar hún að kenna okkur hana einhverntíman

  • 1
Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100631
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 12:40:09


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar