Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2018 Apríl

28.04.2018 21:55

Vatnaskógur

Helgina 20-22 apríl var saumahelgi í Vatnaskógi

Þar fengum við frábæra þjónustu og góðan mat eins og alltaf fengum að sauma í nýja salnum sem er mjög bjartur og rúmgóður

Við vorum 17 sem mættum 6 skraddaralýs hinar voru gestir okkar

Mikið var saumað þessa helgina og lærðum við líka af hvo annari það er svo skemmtilegt

Veðrið var dásamlegt og gott að fara í göngutúra í fallegu umhverfi

Það vorum við allar sammála um að vera aftur á þessum fallega og notalega stað 

Það fóru 4 skraddaralýs sömu helgina með bútasaumsfélaginu á Blönduós 

Nýjar myndir í albúmi

19.04.2018 11:09

Saumadagur 17 apríl

Venjulegur saumadagur var hjá okkur á þriðjudaginn

Við afhentum Gullu gjöf í tilefni 70 ára afmælis hennar

Sigrún og María voru með kaffið

Núna um helgina er saumahelgi í Vatnaskógi og eigum við von á góðum saumavinkonum að eyða helginni með okkur

Nokkrar af hópnum okkar fara norður með bútasaumsfélaginu

Næsti saumadagur verðir 30 apríl á mánudegi 

Nýjar myndir í albúmi

14.04.2018 23:45

Saumadagar

Það er búið að vera eitthavð vesen á síðunni hjá okkur en er nú komið í lag 

Við höfum haft venjulega saumadaga 20 mars 3 apríl og set ég inn myndir í albúm frá þeim

Við afhentum Heiðrúnu afmælisgjöf í tilefni 70 ára 

Nú styttist óðum í saumahelgina í Vatnaskógi sem verður 20 apríl n.k

Næsti saumadagur verður 17 apríl

  • 1
Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100550
Samtals gestir: 10338
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 11:35:41


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar