Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2023 Apríl

12.04.2023 11:16

Saumahelgi í Vatnaskógi 9-12 mars

Árleg saumahelgi var hjá okkur í Vatnaskógi helgina 9-12 mars í frábæru veðri að þessu sinni 

Við saumuðum mikið þessa helgi og vorum við einum degi lengur en venjulega 

Okkar frábæra starfsfólk í Vatnaskógi sá um að vel færi um okkur og ekki þurftum við að svelta þessa helgina frekar en vanalega 

Við elduðum á fimmtudeginum tacco súpu sem var mjög góð a la Heiðrún 

Við fórum sælar og glaðar heim eins og venjulega eftir dvöl í Vatnaskógi 

Myndir í albúmi 

 

12.04.2023 11:11

Saumadagar janúar febrúar mars

Við hittums reglulega aðra hverja viku og saumum eða prjónum  saman og drekkum kaffi og spáum og spegulerum í hjá hvor annari 

Set myndir í albúm af því sem við höfum verið að sauma s.l mánuði 

 

 

 

 

12.04.2023 09:10

  • 1
Flettingar í dag: 123
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100631
Samtals gestir: 10339
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 12:40:09


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar