Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

4 mánuði

5 daga



Færslur: 2016 Október

08.10.2016 15:35

Saumadagar

Nú erum við búnar að hittast 3 sinnum til að  sauma 

Við byrjum kl 14  annan hvern þriðjudag og saumum fram til kl 19 stundum lengur ef við erum í stuði

Við erum 11 sem eru í hópnum núna og hefur verið góð mæting þó mikið sé um utanlandsferðir hjá okkur þessa dagana

Við hjálpumst  að sjá um kaffið og meðlætið 2 í einu  í hvert sinn 

Það fóru 3 úr hópnum á Örkina á saumahelgi 

Nokkrar mættu á fundinn hjá íslenska bútasaumsfélaginu og er það alltaf 

Ákveðið var að hafa saumahelgi hjá okkur næsta vor 7-9 apríl

Hún Inga Guðjóns er með flotta sýningu á sínum munum í Fannahlíð núna um helgina

 

Næsti saumadagur er 18 október

nýjar myndir í albúmi

 

  • 1
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 228
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 350341
Samtals gestir: 47317
Tölur uppfærðar: 14.7.2025 22:15:21

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar