Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2009 Nóvember

25.11.2009 21:16

Góður dagur

Við hittumst í gær á löngum saumadegi og saumuðum mikið þann daginn emoticon
Þetta átti að vera síðasti saumadagurinn hjá okkur fyrir jól en það var svo gaman hjá okkur að við ætlum að hittast aftur einu sinni enn fyrir jól emoticon þriðjudaginn 8 desember og sauma lengi þann dag líka þessir löngu dagar eru svo ótrúlega góðir og skemmtilegir emoticon 

                            Jólafundur emoticon

Við ætlum að vera með Skagaquiltskonum á jólafundi mánudagskvöldið 7 des kl 20

11.11.2009 13:20

Saumadagur

Við hittumst 7 saman í gær á löngum saumadegi byrjuðum við kl 15 og vorum til 22
Þetta var mjög drjúgur og notalegur dagur og mikið saumað en tíminn eins og venjulega leið svo hratt að dagurinn var búinn alltof snemma emoticon 
Við fengum eina nýja skraddaralús í hópinn hana Jónínu Guðmundsdóttir þannig að nú eru skraddaralýsnar í Hvalfjarðarsveit orðnar 8 emoticon 

 Næst ætlum við að hittast á sama stað 24 nóv og hafa hann aftur langan dag því jólin nálgast óðum og margt eftir að geraemoticon 

Suðurnesjalýs hvernig er þetta með ykkur engar fréttir frá ykkur hvernig var á námskeiðinu hjá Bót gaman væri að frétta af því emoticon emoticon emoticon 

Nýjar myndir í albúmi

08.11.2009 09:36

Saumadagur með Ölfunum

Á laugardaginn fórum við í heimsókn til Reykjavík og saumuðum með Ölfunum emoticon
Þetta var skemmtilegur dagur og margt og mikið saumað og spekulerað emoticon
Það er alltaf gaman að hittast og sauma saman það eflir okkur og styrkir því við lærum alltaf eitthvað nýtt og gagnlegt sem kemur okkur vel  svo koma alltaf einhverjar nýjar hugmyndir fram sem okkur langar að framkvæma en það er svo skrýtið að tíminn líður svo hratt að ekki er alltaf hægt að gera alltemoticon 
Kæru Ölfur takk fyrir flottar móttökur og skemmtilegan dag emoticon emoticon

Næsti saumadagur verður á þriðjudaginn 10 nóv og ætlum við að hafa hann langan og byrja kl 15 og sauma fram á kvöld emoticon  

Nýjar myndir í albúmi

Mynni á gestabókina gaman væri að fá smá kvittemoticon

02.11.2009 15:34

Saumadagur

Næsti saumadagur er á morgun á sama stað og venjulega kl 15emoticon
  • 1
Flettingar í dag: 212
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100720
Samtals gestir: 10340
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 13:43:51


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar