Titill

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

8 dagaFærslur: 2021 Apríl

22.04.2021 11:36

Gleðilegt sumar

GLEÐILRGT SUMAR 

Það er langt síðan var bloggað síðast En nú verður bót á því 

Við höfum ekki komið oft saman til að sauma vegna Covid 19 

Saumadagar hjá okkur eru fáir á þessu ári en við reynum að hittast þega vel stendur á 

Við skelltum okkur í sumarbústað í Kjósinni eina helgi í mars Það var notaleg samvera með saumaskap og afslöppun í góðu veðri 

Saumadagur var hjá okkur 20 apríl í Fannarhlíð eins og vanalega og var góð mæting 

Næsti saumadagur er fyrihugaður 4 maí 

Set nokkrar myndir frá starfinu í albúm 

  • 1
Flettingar í dag: 117
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 70
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1148
Samtals gestir: 293
Tölur uppfærðar: 18.1.2022 08:24:54

Eldra efniUmsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar

Saumahelgi Grímsnes

atburður liðinn í

1 ár

3 mánuði

16 daga