Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 mánuði

26 dagaFærslur: 2009 Apríl

27.04.2009 18:00

GLEÐILEGT SUMAR

Sumardagurinn fyrsti var skemmtilegur hjá okkur emoticon Við fengum góða heimsókn frá Ölfunum í Kópavogi emoticon og var saumað frá morgni og fram eftir degi  Við vorum allar 11 skraddaralýsnar mættar og gestirnir voru 5 emoticon  Það er gaman að halda svona saumadag það er svo margt fróðlegt og skemmtilegt sem kemur framm og við lærum af hvor annari og miðlum af reynslu okkar Við komum með sitt lítið af hverju sem við höfum verið að gera til að sýna gestunum og fór það langt með að fylla eina kennslustofu í Heiðarskóla þar sást að við höfum ekki verið aðgerðarlausar í veturemoticon  Kæru Ölfur takk fyrir komuna þetta var frábær og skemmtilegur dagur og gaman að fá að kynnast ykkur betur emoticon

Nýjar myndir af saumadegi í albúmi

Nú er búið að auglýsa samahelgina á Löngumýri í haustemoticon  og verðum við að ákveða fljótt hvaða helgi hentar okkur bestNæsti saumadagur verður þriðjudaginn 5 maí á sama tíma og stað eins og venjulega

17.04.2009 11:12

Næsti saumadagur


Næsti saumadagur verður á þriðjudaginn 21 apríl í Heiðarskóla kl 15 emoticon

Sumardaginn  fyrsta þá koma Ölfurnar til okkar á saumadag emoticon

10.04.2009 17:07

GLEÐILEGA P'ASKA

Við skraddaralýs óskum öllum gleðilegra páska emoticon  Það var grein í húsfreyjunni s.l tölublaði sem er blað  Kvenfélagsambands Íslands um bútasaum og þar er smá um okkur og líka myndir og sagt frá fleiri klúbbum sem eru starfandi  emoticon gaman gaman

Nýjar myndir í albúmi emoticon

  • 1
Flettingar í dag: 186
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 215
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 100694
Samtals gestir: 10340
Tölur uppfærðar: 4.6.2023 13:22:27


Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar