Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

1 ár

1 mánuð

17 daga



10.01.2013 21:26

Fyrsti saumadagur

Við hittumst allar hressar og kátar  s.l þriðjudag fullar af skemmtilegum hugmyndum

Eins og alltaf þá er mikið um að vera hjá okkur Skraddaralúsum

Við vorum með fund og skipulögðum starfið fram á vorið og verður nóg að gera hjá okkur

Við fáum suðurnesjalýsnar í heimsókn til okkar 22 janúar og ætlum við að sauma saman fram á kvöld og spjalla og hafa gaman

Við ætlum nokkrar að bregða okkur upp í flugvél 21 febrúar og fljúga til Egilstaða til að  vera með Sprettunum á saumahelgi að Eiðum

18-21 apríl ætlum við svo að fara aftur í sumarbústað í Húsafelli eins og við gerðum s.l vor

Eins og sést hér verður skemmtilegur vetur framundan nóg að gera og ekki má gleyma saumadögunum þeir verða eins og við höfum verið með alla þriðjudaga og annar hver langur

nýjar myndir í albúmi
Flettingar í dag: 165
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 287
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 181382
Samtals gestir: 25672
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:00:38

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar