Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

14 daga



Færslur: 2021 Október

20.10.2021 23:29

Saumadagur 19 okt

Við mættum margar á saumadag í dag vantaði bara 2 konur einn gestur var systir Maríu Sig hún Ingibjörg

Edda Soffía átti afmæli í síðustu viku 60 ára og gáfum við henni gjafabréf 

Edda og Birgitta voru með kaffið og bakaði Edda smákökur sem voru bleikar saumavélar 

Edda Soffía kom með litla fornsaumavél frá Singer síðan 1957 og sýndi okkur og saumar hú á hana 

Við saumuðum og prjónuðum fram eftir degi mikið spjall og gaman 

Við komum með það sem við höfum verið að sauma til að sýna

Næsti saumadagur er 9 nóvember 

 

Myndir í albúmi

20.10.2021 23:27

Saumadagur 5 okt

Saumadagur var hjá okkur í dag mjög fáar mættu til að sauma en við saumuðum og spjölluðum fram eftir degi 

Engar myndir teknar þá

20.10.2021 23:21

Saumadagur 21 september

Fyrsti alvöru saumadagurinn okkar var í dag eftir að við komum okkur fyrir á nýjum stað 

Við fengum inni í Miðgarði og erum með saumadag annan hvern þriðjudag 

Þetta er minna pláss en við vorum með en er mjög notalegt 

Nýjar myndir í albúmi

  • 1
Flettingar í dag: 219
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 44
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 273108
Samtals gestir: 38197
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 20:19:06

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar