Nú loksins hittumst við eftir langt hlé vegna Covids 
Við hittumst í Fannahlíð s.l þriðjudag og saumuðum Góð mæting 
Mikið var gaman að hittast og byrja aftur mikið spjallað 
Næsti saumadagur verður 26 janúar 
Passað var upp á allar sóttvarnir og farið eftir reglum