
Við hittumst síðasta þriðjudag 11 febrúar og saumuðum fram eftir degi
Góður gestur kom í heimsókn hún Brynja Kjerúlf kom hún með ný og gömul snið til að sýna okkur
alltaf gaman að fá gesti
Við notuðum kaffitímann til að spjalla um Færeyjarferðina okkar og er kominn mikill spenningur tíminn líður svo hratt að það þarf að spá og spekúlera 
Engar myndir teknar í þetta sinn ljósmyndarinn klikkaði 
Næsti saumadagur er 25. febrúar á sama stað 