Við hittumst og saumuðum í Heiðarskóla í gær 
Sumar sauma eða sníða aðrar prjóna alltaf nóg að gera og margar hugmyndir sem við erum með
Alltaf gaman að hittast og eiga stund saman við spjall og saumaskap eða það sem við erum með á prjónunum 
Við skiptumst á að koma með eitthvað góðgæti með kaffinu svo við deyjum ekki úr hungri 
Næsti saumadagur er 28 janúar
Nýjar myndir í albúmi