Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

14 daga



Færslur: 2013 Ágúst

28.08.2013 13:56

Fyrsti saumadagur

Við hittumst allar hressar og kátar og byrjuðum að sauma s.l mánudag í Heiðarskóla cheeky

Fyrsta verkefnið okkar á þessu hausti er að gefa gardínunum okkar nýtt hlutverk þar sem ekki er lengur not  fyrir þær á þeim gluggum sem þær voru saumaðar í og er það samvinnuverkefni okkar eins og áður og kemur í ljós seinna í hvaða hlutverk þeim er ætlað núna sem sagt endurnýttar gardínur smiley

Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 2 september

Myndir í albúmi

20.08.2013 19:42

Fyrsti hittingur að hausti 2013

Þá er nú komið að vetrarstarfinu hjá okkur Skraddaralúsum og hittumst við allar hressar og kátar í dag heima hjá Olgu og settum niður dagskrána fram að áramótum  Takk fyrir heimboðið og kaffi og meðlæti 

Við ætlum að byrja að sauma næsta þriðjudag og hittast vikulega til að byrja með á okkar venjulegu dögum þriðjudögum

Saumahelgi verður á Löngumýri 19-22 september og förum við 5 konur þangað 

Alltaf höfum við margar hugmyndir til að deila með okkur   svo er bara að setja sig í saumagírinn og byrja á fullu

Olga og Helga Rúna halda nú utan um okkar hóp í vetur

  • 1
Flettingar í dag: 219
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 44
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 273108
Samtals gestir: 38197
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 20:19:06

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar