Nú í desember höfum við ekkert verið að hittast allir á fullu í einhverju öðru en við höfum ekki alveg gleymt okkur í handavinnunni því við höfum allar verið eitthvað að gera heima Þetta ár er búið að vera mjög gott

höfum við gert margt skemmtilegt farið í nokkrar ferðir saman svo allir saumadagarnir sem við höfum haft gagn og gaman að og gert mikið

Ég var svo heppin að detta í lukkupottinn hjá quiltbúðinni í desember og fékk í vinning spólusett í tösku þannig að ég get spólað á spólur þarf ekki að nota saumavélina

Við skraddaralýs viljum þakka öllum þeim sem hafa verið að skoða síðuna okkar og fylgjast með hvað við erum að gera

það mætti oftar kvitta fyrir sig í gestabókina ef fólk nennir í dag eru viðbúnar að fá 8364

heimsóknir frá því að síðan var stofnuð sem við erun ánægðar með

Ég set inn nokkrar nýjar myndir fyrir desembermánuð Hafið það semallra best um jólin

GLEÐILEG JÓL