26.11.2007 18:03
Laugardaginn 24 nóvember hittumst við 10 saman í Heiðarskóla kl 10 til að sauma og gera eitt sameiginlegt jólverkefni sem suðurnesjalýsnar komu með Þetta var skemmtileg mynd sem var túlkuð á ýmsan hátt til að líma á viskustykki nokkrar gerðu svuntu úr því einnig vorum við með ábyrjuð verkefni Þetta var mjög góður dagur en var allt of fljótur að líða eins og alltaf þegar við hittumst og erum komnar í stuð að sauma Næst ætlum við að fara og heimsækja þær á suðurnesjunum í hesthúsið til Gerðu og taka út aðstæður hjá þeim þann 11 desember
18.11.2007 19:02
Laugardaginn 24 nóvember n.k kl 10 ætlum við að hittast allar í Heiðarskóla og sauma fram á kvöld
12.11.2007 11:04
Næsti saumadagur er á morgun 13 nóvember í Heiðarskóla kl 16 Hittumst hressar eins og alltaf