Við hittums í Belgsholti hjá Sigrúnu 26 ágúst til að ræða vetrarstarfið
Ákveðið var að hafa saumadagana eins og venjulega á 2ja vikna fresti í Miðgarði Fyrsti saumadagur verður miðvikudagur 10 sept og verður saumað líka á miðvikudegi næst í verður saumað á þriðjudögum eins og venjulega
María Sig og María Lúísa voru kosnar í stjórn áfram
Raðað var niður hverjar eru saman með kaffið
Vetrarstarfið rætt