Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

14 daga



06.01.2024 11:51

Saumahelgar í vor 

 

Í mars var saumahelgi í Vatnaskógi frá föstudegi til sunnudags og  vorum við um 20 mættar 

Það er alltaf mikið saumað og hlegið þessar helgar og vel hugsað um okkur Strákarni sjá um að stjana við okkur og elda fyrir okkur dyrindis mat 

Við höfum alltaf pakka með okkur og förum í pakkaleik 

Frú Bóthildur bútasaumsverslun kom til okkar svo ekki skorti á að við gátum verslað efni og tilheyrandi saumunum 

Veðrið var mjög gott þessa helgi 

Myndir í albúmi 

 

 

í maí fórum við líka á saumahelgi hjá Bóthildi á hótel Örk þar var hún með verkefni sem við saumuðum 

Við fórum á fimmtudegi og heim á sunnudegi Maturinn var mjög góður eins og alltaf 

Myndir í albúmi

Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 44
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 273194
Samtals gestir: 38238
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 20:40:10

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar