Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

5 mánuði

27 daga



12.04.2023 11:16

Saumahelgi í Vatnaskógi 9-12 mars

Árleg saumahelgi var hjá okkur í Vatnaskógi helgina 9-12 mars í frábæru veðri að þessu sinni 

Við saumuðum mikið þessa helgi og vorum við einum degi lengur en venjulega 

Okkar frábæra starfsfólk í Vatnaskógi sá um að vel færi um okkur og ekki þurftum við að svelta þessa helgina frekar en vanalega 

Við elduðum á fimmtudeginum tacco súpu sem var mjög góð a la Heiðrún 

Við fórum sælar og glaðar heim eins og venjulega eftir dvöl í Vatnaskógi 

Myndir í albúmi 

 

Flettingar í dag: 224
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 74
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 374087
Samtals gestir: 49478
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 19:14:16

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar