Saumadagur var hjá okkur 16 nóvember og var góð mæting 
Það er bæði saumað og prjónað það er vo góð aðstaðan og notarleg sem við höfum í Miðgarði 
Nú er það jóla verkefnin sem eru þessa dagana í vinnslu 
Næsti og síðasti saumadagur hjá okkur á þessu ári er 30 nóvember 
Nýjar myndir í albúmi