Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

25 daga



01.03.2020 18:23

Vatnaskógur 2020

Saumahelgi var hjá okkur í Vatnaskógi helgina 28 febrúar til 1 mars í góðu veðri 

Við vorum 14 sem mættum var þetta mjög góð helgi og notaleg eins og alltaf í Vatnaskógi Mikið saumað um helgina 

Mikið dekrað við okkur í öllu ekki vorum við svangar þessa helgina strákarnir sem elduðu sáu alveg um það 

Við horfðum á saumgvakeppnina á risaskjá við undirleik saumavélanna 

Óvænt uppákoma var eftir keppnina þar sem strákarnir kokkarnir komu með leikþátt og fluttu með glæsibrag sprenghlæginlegan við ætluðum aldrei að geta hætt að hlæja eftir hann 

Helgin var allt og fljót að líða eins og alltaf 

Við kvöddum skóginn um kaffileitið allar sælar og glaðar 

Flettingar í dag: 223
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 562
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 331628
Samtals gestir: 45309
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 19:42:29

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar