Titill hér


28.04.2018 21:55

Vatnaskógur

Helgina 20-22 apríl var saumahelgi í Vatnaskógi

Þar fengum við frábæra þjónustu og góðan mat eins og alltaf fengum að sauma í nýja salnum sem er mjög bjartur og rúmgóður

Við vorum 17 sem mættum 6 skraddaralýs hinar voru gestir okkar

Mikið var saumað þessa helgina og lærðum við líka af hvo annari það er svo skemmtilegt

Veðrið var dásamlegt og gott að fara í göngutúra í fallegu umhverfi

Það vorum við allar sammála um að vera aftur á þessum fallega og notalega stað 

Það fóru 4 skraddaralýs sömu helgina með bútasaumsfélaginu á Blönduós 

Nýjar myndir í albúmi

Flettingar í dag: 178
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 944
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 413444
Samtals gestir: 51018
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 02:37:53

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar