Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

14 daga



14.03.2017 21:36

Saumahelgi Vatnaskógi mars 2017

 

 

Saumahelgi í Vatnaskógi 10-12 mars 

 

 

Við vorum með saumahelgi í Vatnaskógi um s.l helgi

Jón hennar Heiðu sá um að riðja snjónum svo við kæmumst uppeftir 

Þar voru  14 konur mættar kl 16 á föstudeginum og voru saumavélarnar straks settar á fullt

Mikið var saumað  þessa helgina og saumavélarnar varla stoppuðu eins og venja er á svona helgum

Það er frábær aðstaða í Vatnaskógi til alls og vel hugsað um okkur alltaf nýbakað bakkelsi hjá þessari ungu dömu

 

Mikill og góður matur hjá unga fólkinu sem sá um eldamennskuna og ekki sveltum við þessa helgina það er alveg á hreinu

 
 

Við saumuðum fram að kvöldkaffi bæði kvöldin og settumst svo við hannyrðir og spjall fram á nótt

Heimferð var um kl 15  á sunnudeginum Sælar lögðum við heim á leið í góðu veðri og búið að hlána mikið snjónum

Myndir í albúmi

 

Flettingar í dag: 590
Gestir í dag: 157
Flettingar í gær: 44
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 273479
Samtals gestir: 38329
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 22:43:36

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar