Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

24 daga



12.11.2016 23:38

Sýning Skraddaralúsa á Vökudögum á Akranesi

Við vorum beðnar um að taka þátt í vökudögum á Akranesi og halda sýningu á mununum okkar

Við samþykktum það og settum upp flotta sýningu á dvarheimilinu Höfða með allt frá stórum og litlum hlutum 

Sýningunni var tekið vel og komu margir að skoða og dáðst að verkunum okkar sem var í tæpa viku

Það sást á sýningunni hvað við höfum verið duglegar í allskonar framleiðslu ekki slegið slöku við í þessum hópi

Myndir frá sýningunni í albúmi

Flettingar í dag: 372
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 986
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 331215
Samtals gestir: 45276
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 13:03:01

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar