Titill hér


18.01.2016 22:42

Saumadagur á nýju ári

Við byrjuðum að sauma aftur á nýju ári s.l þriðjudag

Góð mæting var og mikið saumað við byrjum kl 13 og saumum fram eftir degi 18-19

Við erum að mæta á mismunandi tímum fer eftir vinnu og fl hjá okkur

Við saumum annan hvern þriðjudag

Fystu helgina í febrúar stendur til að halda námskeið í qrasy quilt

Næsti saumadagur er 26 janúar

Nýjar myndir í albúmi

Flettingar í dag: 1097
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 944
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 414363
Samtals gestir: 51020
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 07:26:22

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar