Titill hér


15.10.2014 16:41

Saumadagur á Skarði

 

Í gær hittumst við heima hjá Selmu og saumuðum hekluðum og prjónuðum

 

Við vorum svo fáar í þetta sinn að við hittumst í heimahúsi

Áttum við notalega stund í stofunni hennar Selmu

Kaffimeðlæti var að hætti Selmu og Heiðu

Næsti saumadagur verður í Heiðarskóla þriðjudaginn 28 október

Nokkrar myndir í albúmi

Flettingar í dag: 742
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 641
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 413064
Samtals gestir: 51013
Tölur uppfærðar: 13.12.2025 19:54:06

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar