Við hittumst hressar og kátar og komnar í góðan saumagír eftir að hafa farið á Löngumýri 
Við fengum góða gesti Brynju og Maríu og barnabarn hennar í heimsókn alltaf gaman að fá gesti til okkar

Við saumuðum fram á kvöld ýmislegt er verið að sauma þessa dagana en það má ékki sýna það sem við saumuðum á Löngumýri fyrr en eftir að allar helgarnar þar eru búnar
Við ætlum að hittast aftur næsta þriðjudag þó það sé ekki skypulagður saumadagur því við erum komnar í mikið saumastuð og er gott að hittast þá og sauma saman 
Myndir í albúmi