Titill hér


28.08.2013 13:56

Fyrsti saumadagur

Við hittumst allar hressar og kátar og byrjuðum að sauma s.l mánudag í Heiðarskóla cheeky

Fyrsta verkefnið okkar á þessu hausti er að gefa gardínunum okkar nýtt hlutverk þar sem ekki er lengur not  fyrir þær á þeim gluggum sem þær voru saumaðar í og er það samvinnuverkefni okkar eins og áður og kemur í ljós seinna í hvaða hlutverk þeim er ætlað núna sem sagt endurnýttar gardínur smiley

Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 2 september

Myndir í albúmi

Flettingar í dag: 36
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 169
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 401876
Samtals gestir: 50502
Tölur uppfærðar: 7.11.2025 03:36:15

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar