Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

5 mánuði

27 daga



10.02.2013 17:50

Saumað á nýjum stað

Við byrjuðum að sauma á nýjum stað s.l þriðjudag í nýja skólanum í handavinnustofunni

Það er mikil breyting frá því sem áður var vegna þess að við gátum alltaf geymt dótið okkar á milli saumadaga sem við þurftum ekki með okkur heim

En aðstaðan er alveg ágæt fyrir okkur gott sniðaborð og saumaborð eru fyrir nokkrar saumavélar og stórt vinnuborð en stólarnir mættu vera betri en við látum þá alveg duga

Við fengum gesti til okkar þær Bryngu Ingu og Maríu úr Skagaquilt

Næsti saumadagur er á þriðjudaginn og byrjum við að sauma kl 4

Nýjar myndir í albúmi 
Flettingar í dag: 575
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 74
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 374438
Samtals gestir: 49482
Tölur uppfærðar: 5.9.2025 22:59:01

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar