Titill hér


19.11.2012 11:29

Saumadagur s.l þriðjudag

Við saumuðum nokkrar s.l þriðjudag set hér inn nokkrar myndir af þeim degi þó seint sé

Við ætlum að hafa langan saumadag á morgun þriðjudag og verðum eitthvað fram á kvöld

Dregið verður í mug rug hjá okkur sem er alltaf jafn gaman

Nýjar myndir í albúmi

Flettingar í dag: 1097
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 944
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 414363
Samtals gestir: 51020
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 07:26:22

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar