Fyrsti fundur á árinu var heima hjá Maríu fimmtudaginn 6 janúar þar sem við ræddum um húsnæðismálin hjá okkur og núna erum við fluttar í nýtt og flott húsnæði upp í Heiðarskóla 
 
  
  Við verðum þar í Lysthúsinu gömlu handavinnustofunni sem við vorum í fyrir nokkrum árum 
Við ætlum að byrja að sauma næsta þriðjudag  24 janúar  kl 13 
