Síðasti saumadagur fyrir jól var hjá okkur á mánudaginn s.l 
 
 Við mættum kl 15 og áttum notalega stund fram á kvöld við saumaskap með ostum og tilheyrandi jóla jóla
 
 Í nóvember byrjuðum við með skemmtilegan leik innan okkar hóps við saumum eina litla bollamottu hver og ein með sínu sniði svo drögum við og skyptumst á pökkum og er spennandi að sjá hvað kemur úr pakkanum 
 
 Við skraddaralýs óskum öllum þeim sem hafa fylgst með okkur eða verið með okkur á einhvern hátt
GLEÐILEGRA JÓLA og hafið það sem best yfir hátíðirnar 
 
 Nýjar myndir í albúmi