Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

24 daga



31.10.2011 22:56

Selfossferð

Í dag skruppum við 6 skraddaraýs á Selfoss í innkaupaferð emoticon
María var bílstjóri enda treystum við á hana í okkar ferðum emoticon
Fyrst heimsóttum við wouge eða Bútabæ og kíktum þar á efni og tilheyrandi fyrir saumaskapinn
Síðan fórum við í Bót þar sem verslunin er að hætta  og gátum við keypt sitt lítið af hverju á báðum þessum stöðum sem á eftir að nýtast okkur einhvern tíman emoticon emoticon
Að verslunarferð lokinni fengum við okkur dýrindis pizzur á Kaffi Krús og vorum við svo saddar og sælar að erfitt var að standa upp emoticon
Þetta var gaman að gera smá dagamun og fara í svona smá skrepputúr emoticon

Á morgun ætlum við að sauma á sama stað og venjulega og mæta fyrstu kl 11
Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 986
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 331089
Samtals gestir: 45269
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 12:40:57

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar