Nú eru bara 4 dagar í saumahelgina okkar skraddaralúsa í Ölver 
 
 Þar ætlum við að eiga saman góða helgi og sauma mikið og gera allt sem því fylgir að vera á saumahelgi 
 
  
  
  Við fáum kanski góða gesti til okkar á laugardaginn
Í þetta sinn förum við bara stutt að heiman svo við getum allar verið á okkar bílum þannig að farangurinn ætti allur að komast fyrir nóg af öllu þarf ekkert að skera niður svo er líka stutt að fara heim ef eitthvað gleymist 
