Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

24 daga



20.02.2011 17:06

Júlluhelgi

Í gær fórum við 6 skraddaralýs vestur í Stykkishólm á Júlluhelgi emoticon  
Við fórum á 2 bílum 4  fóru um morguninn en 2 eftir hádegi
 Veðrið var algeg dásemlega gott alveg rennifæri alveg eins og á fallegum vordegi emoticon
Áttum við góðan dag með mörgum konum við saumaskap og tilheyrandi
Quiltbúðin var á staðnum og líka Júllubúð svo það var hægt að byrgja sig vel upp af efnum og því sem þarf í saumaskapinn emoticon
Við fórum út að borða í Narfeyrarstofu fengum við þar góða fiskiþrennu og tilheyrandi meðlæti
Takk fyrir góðan dag kæru saumavinkonur í minningu Júllu okkar hún verður alltaf í hjörtum okkar á svona dögum emoticon

Næsti saumadagur verður á næsta þriðjudag

Nýjar myndir í albúmi
Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 986
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 331089
Samtals gestir: 45269
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 12:40:57

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar