Titill hér


18.02.2011 10:58

Næsti saumadagur

Næsti saumadagur verður þriðjudaginn 22 febrúar á sama stað og venjulega kl 15emoticon
Síðasti saumadagur var langur og góður við saumuðum til kl 22 og varð okkur mikið úr verki
Á morgun laugardag ætlum við nokkrar skraddaralýs að skreppa í Stykkishólm á Júlluhelgi til að heiðra  og mynnast látinar saumavinkonu Júlíönu Gestsdóttur sem við kynntumst á Löngumýrarhelgunum okkar 
 Blessuð sé minning hennar emoticon

Nýjar myndir í albúmi
Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 648
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 395557
Samtals gestir: 50335
Tölur uppfærðar: 27.10.2025 08:54:39

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar