Titill hér


12.01.2011 10:59

Saumahelgi

Við saumuðum í gær og áttum góðan dag við saumaskap spjall og skypulagningu saumadaga fram á vorið
Um næstu helgi ætlum við gömlu skraddaralýsnar að fara í heimsókn til hennar Gerðu á sveitasetrið hennar í Flagbjarnarholt og sauma um helgina þetta er orðinn fastur liður hjá okkur á þessum tíma að skreppa austur síðast vorum við hjá Ástu á Vöðlum
María ætlar að vera bílstjórinn okkar við förum 5 saman úr Hvalfjarðarsveit

Næsti saumadagur verður 25 janúar


Nýjar myndir í albúmi

Nýr tengiliður á handverk Kristínar hér til hægri á síðunni
Flettingar í dag: 830
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 641
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 413152
Samtals gestir: 51014
Tölur uppfærðar: 13.12.2025 21:55:02

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar