Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

1 ár

8 mánuði

14 daga



14.03.2010 14:40

Góður dagur

Á laugardaginn var langur saumadagur hjá okkur og fengum við góða gesti úr Ölfunumemoticon 
Við byrjuðum að sauma kl 10 og vorum fram eftir degi og áttum mjög góða dag saman mikið saumað og skoðaðemoticon emoticon 
Það er alltaf gaman að hittast í góðra vina hópi við eflum svo hvor aðra með allskonar hugmyndum og sjá hvað hinar eru að saumaemoticon 
Við buðum upp á rétt skraddaralúsa sem eru tortillur með kjúkling hakki og allskonar grænmeti og sósum sem tilheyra þetta er fljótlegt og þægilegt að hafa og hollt og gottemoticon  
Ekki má gleyma tertunum og fíkjubrauðinu hans Kristjáns í Bjarkarási (manninum hennar Dísu) hann bakaði þetta góða brauð og sendi okkur  takk fyrir það Kristjánemoticon 
Allar fórum við saddar og sælar heim eftir vel heppnaðan dag Takk fyrir komuna Ölfuremoticon 

Okkur er boðið heim til hennar Helgu Hauks næsta þriðjudag svo það verður ekki hefðbundinn saumadagur höfum prjóna eða eitthvað að sauma í höndum með okkuremoticon

Nýjar myndir í albúmi
Flettingar í dag: 511
Gestir í dag: 137
Flettingar í gær: 44
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 273400
Samtals gestir: 38309
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 22:22:33

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar