Titill hér


21.01.2010 11:35

Saumadagur með Skagaquilt

Síðasta þriðjudag var saumadagur hjá okkur Fengum við góða gesti til okkar konur úr Skagaquilt Áttum við góðan og skemmtilegan dag saman og var saumað fram á kvöld  margt og mikið skoðað og spjallaðemoticon 
Það er alltaf gaman að fá góða gesti í heimsókn við eflum hvor aðra og fáum  alltaf nýjar hugmyndir um eitthvað nýtt það er svo spennandiemoticon 
Skagakonur takk kærlega fyrir komuna emoticon

Næsti saumadagur er 2 febrúar

Nýjar myndir í albúmi
Flettingar í dag: 189
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1368
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 397894
Samtals gestir: 50422
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 18:35:48

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar