Síðasta þriðjudag var saumadagur hjá okkur Fengum við góða gesti til okkar konur úr Skagaquilt Áttum við góðan og skemmtilegan dag saman og var saumað fram á kvöld  margt og mikið skoðað og spjallað
 
  Það er alltaf gaman að fá góða gesti í heimsókn við eflum hvor aðra og fáum  alltaf nýjar hugmyndir um eitthvað nýtt það er svo spennandi
 
  Skagakonur takk kærlega fyrir komuna 
 
 Næsti saumadagur er 2 febrúar
Nýjar myndir í albúmi