Næsta þriðjudag verður langur saumadagur hjá okkur og fáum við gesti til okkar þær saumasystur úr Skagaquilt Við byrjum kl 15 en þetta er opinn dagur þannig að það komast ekki allar kanski á sama tíma við verðum eitthvað fram á kvöld 

 .
Sumardaginn fyrsta ætlum við að hafa sýningu og opið hús í Miðgarði 

  verður þar ýsmislegt til sýnis af okkar verkum  þetta er allt í vinnslu hjá okkur og verður auglýst nánar seinna 
 
 Hittumst hressar og kátar eins og vanalega með góða skapið kv Sigrún