Í kvöld fórum við í heimsókn á Akranes og föndruðum með skagaquiltskonum

 Þetta var mjög notaleg og skemmtileg stund 
 
 Við bjuggum til glasamottur úr jólafni með japanska mynstrinu og hlustuðum á jólamúsik ekki má gleyma kaffinu og meðlætinu og Egló kakókaffið var æði 
 
 Það er alltaf jafn gaman að koma saman og spjalla og gera smá í höndunum 
 
  Takk fyrir boðið stelpur Hittumst hressar á saumadegi á nýju ári 
 
  Nýjar myndir í albúmi