Titill hér


16.08.2009 10:26

Fyrsti hittingur

Við erum að spá í að hittast þriðjudaginn 1 september emoticonemoticon  ekki ákveðið enn hvar og hvenær en set það inn seinna

Það er gott að byrja nógu snemma til að komast á skrið fyrir Löngumýrarhelgina svo nú er bara að drífa sig að taka til saumadótið og skoða efnin sem leynast í skúffum eða skápum emoticonemoticon  og skoða blöð og mynstur alltaf jafn gaman af þvíemoticon 

Hittumst hressar og kátar eins og venjulega í saumastuði emoticon
Flettingar í dag: 178
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 944
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 413444
Samtals gestir: 51018
Tölur uppfærðar: 14.12.2025 02:37:53

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar