Vatnaskógur 2023

atburður liðinn í

2 ár

24 daga



12.03.2009 15:40

Heimboð

Við höfum fengið heimboð á saumadag með skagaquiltskonum emoticon n.k laugardag kl 10 í fjölbrautarskólann á Akranesi sem við ætlum  að þiggja það er alltaf gaman að hittast og læra eitthvað nýtt og sjá hvað aðrar eru að gera  Takk fyrir boðiðemoticon 
 Það varð breyting á síðasta saumadegi við mættum heim til hennar Maríu og áttum þar notalega stund með handsaum  prjón og kíktum í skemmtilegar bækur sem Sigrún kom með frá Færeyjum emoticon  fengum líka góða hjálp hjá honum Sverri litla emoticon barnabarni Maríu sem var í pössun í sveitinni Takk fyrir kaffið og pönnukökurnar María emoticon  
Næsti saumadagur verður að óbreyttu n.k þriðjudag í Heiðarskóla kl 15.
 Hvernig er með ykkur suðurnesjalýsemoticon  ekkert heyrist frá ykkur hvað þið eruð að gera vonandi ekki hættar hvernig væri að þið skrifuðuð á síðuna fréttir af ykkur við bíðum spenntar emoticon
Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 986
Gestir í gær: 141
Samtals flettingar: 331089
Samtals gestir: 45269
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 12:40:57

Eldra efni



Umsjón með vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir

Nafn:

Skraddaralýs

Heimilisfang:

Hvalfjarðarsveit

Um:

Við erum hópur kvenna sem hittumst reglulega og saumum bútasaum Umsjón vefsíðu Sigrún Sólmundardóttir Belgsholti
clockhere

Tenglar