Við erum búnar að fá heimboð hjá Ölfunum á næsta þriðjudag

Það er alltaf gaman að bregða sér af bæ og hitta aðra sem hafa sömu áhugamál

Það er nú ekki langt á milli okkar bara bruna í gegnum göngin og í Kópavoginn Vonandi verða veðurguðirnir okku hliðhollir eins og vanalega þegar við erum á ferð

Takk fyrir gott heimboð hlökkum til að hitta ykkur

Þessi ferð kemur í staðinn fyrir saumadag hjá okkur